Ungmennafélag Íslands

Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. Heiti þess er skammstafað UMFÍ. UMFÍ var stofnað í ágúst árið 1907. Sambandsaðilar UMFÍ eru nú ýmist héraðssambönd eða ungmennafélög með beina aðild og eru hátt á annað hundrað þúsund Íslendinga tengdir UMFÍ gegnum félög sín.

Forseti Íslands er verndari UMFÍ.

Vefsvæði UMFÍ.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar