Fréttir | 29. mars 2017

Háskólinn í Arkhangelsk

Forseti á fund með rektor og öðrum fulltrúum háskólans í Arkhangelsk. Rætt var um samskipti og fjölþætta samvinnu skólans við velflesta háskóla á Íslandi.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt