Fréttir | 16. mars 2017

ABC Barnahjálp

Forseti Íslands heimsækir Ásvallaskóla í Hafnarfirði. Söfnunarátakið Börn hjálpa börnum hófst þar formlega. Góðgerðasamtökin ABC Barnahjálp standa að söfnuninni og næstu vikur má búast við því að börn og unglingar með söfnunarbauka banki upp á í heimahúsum og víðar.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt