Fréttir | 14. mars 2017

Sendiherra Rúmeníu

Forseti á fund með sendiherra Rúmeníu, hr. Mihai Alexandru Gradinar, sem afhenti trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um samskipti og samvinnu landanna tveggja á fjölmörgum sviðum, m.a. við nýtingu jarðhita í Rúmeníu. Þá var fjallað um ástandið á vettvangi alþjóðastjórnmála.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt