Fréttir | 02. mars 2017

Íþróttasamband fatlaðra

Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður Íþróttasambands fatlaðra, sæmir forseta Íslands forsetastjörnu sambandsins. Vigdís Finnbogadóttir og Ólafur Ragnar Grímsson bera forsetastjörnuna sömuleiðis.
Í þakkarávarpi við hátíðlega athöfn á Bessastöðum minntist forseti þess hve vænt honum hefði þótt um að fara í sína fyrstu ferð í nýju embætti á Paralympics-leikana, Ólympíumót fatlaðra, í Río de Janeiro í ágúst í fyrra.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt