Fréttir | 15. feb. 2017

Eldri borgarar

Forseti Íslands heimsækir Jónshús, félagsmiðstöð eldri borgara í Garðabæ. Gunnar Einarsson bæjarstjóri flutti ávarp og Garðakórinn, kór eldri borgara í bænum, söng tvö lög. Forseti flutti síðan tölu, rifjaði upp æskuár sín og uppvöxt í Garðahreppi sem síðar varð Garðabær.

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt