Fréttir | 24. ágú. 2016

Heimsforseti Lionshreyfingarinnar

Forseti tekur á móti Bob Corlew, forseta Lionshreyfingarinnar, ásamt konu hans og forystumönnum Lions á Íslandi. Gestirnir kynntu forseta nokkur af verkefnum hreyfingarinnar, meðal annars umtalsvert framlag til bættrar sjónverndar og augnlækninga. Í hópnum var Guðrún Björt Yngvadóttir sem verða mun forseti Alþjóðahreyfingar Lions að tveimur árum liðnum, fyrst kvenna. Myndir.

Efnisorð |

Aðrar fréttir

Fréttir | 19. apr. 2018
Vladimir Ashkenazy Lesa frétt
Fréttir | 19. apr. 2018
Skeifudagurinn Lesa frétt
Fréttir | 18. apr. 2018
Útflutningsverðlaun Lesa frétt