Fréttir
|
15. ágú. 2016
Fötlunarfræði
Forseti á fund með Rannveigu Traustadóttur og Hönnu Björgu Sigurjónsdóttur, sem stunda rannsóknir og kenna fötlunarfræði við Háskóla Íslands. Meðal annars var rætt um mikilvægi notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar, sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og sjálfsögð mannréttindi fatlaðra.