• Forseti opnar málþing um umhverfis- og heilbrigðismál á Læknadögum. Ljósmynd: Læknablaðið/Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir
  • Forseti opnar málþing um umhverfis- og heilbrigðismál á Læknadögum. Ljósmynd: Læknablaðið/Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir
Fréttir | 17. jan. 2024

Umhverfis- og heilbrigðismál

Forseti opnar málþing um umhverfis- og heilbrigðismál á Læknadögum sem haldnir eru í Reykjavík. Í ávarpi sínu minnti forseti á mikilvægi forvirkra aðgerða í allri okkar heilbrigðisþjónustu og í þeim efnum þyrfti svo sannarlega að huga að áhrifum umhverfismála á líf og heilsu fólks. Læknarnir Kristín Sigurðardóttir, Tekla Hrund Karlsdóttir og Una Emilsdóttir fluttu erindi á þinginu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar