Fréttir | 17. jan. 2024

Ábyrg ferðaþjónusta

Eliza Reid forsetafrú afhendir Hvatningarverðlaun ábyrgrar ferðaþjónustu við hátíðlega athöfn í Grósku í Reykjavík. Bláa lónið hlaut hvatningarverðlaunin í ár, en við valið var sérstaklega horft til þess að fyrirtækið hefði um langan tíma lagt áherslu á hringrásarhagkerfið og hefði sjálfbærni að leiðarljósi. 

Íslenski ferðaklasinn og Íslandsstofa standa að viðburðinum á Degi ábyrgrar ferðaþjónustu, sem er hluti af Ferðaþjónustuviku 2024. í viku ábyrgrar ferðaþjónustu. Þrjú fyrirtæki voru tilnefnd: Pink Iceland, Midgard Adventure og Hótel Breiðdalsvík og komu verðlaunin í hlut hótelsins.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar