• Forseti ásamt breska listahópnum Drag Syndrome. Ljósmynd: Embætti forseta Íslands
  • Forseti tekur á móti gestum afmælishátíðar Listar án landamæra. Ljósmynd: Embætti forseta Íslands
  • Forseti tekur á móti gestum afmælishátíðar Listar án landamæra. Ljósmynd: Embætti forseta Íslands
  • Ljósmynd: Embætti forseta Íslands
  • Ljósmynd: Embætti forseta Íslands
  • Forseti ásamt stjórn Listar án landamæra og listahópnum Drag Syndrome. Ljósmynd: Embætti forseta Íslands
Fréttir | 22. okt. 2023

List án landamæra

Forseti tekur á móti listafólki og skipuleggjendum hátíðarinnar List án landamæra. Hátíðin er nú haldin í tuttugasta sinn, var fyrst árið 2003 á Evrópuári fatlaðra og hefur farið fram árlega síðan. Sérstakir gestir 20 ára afmælishátíðarinnar eru breski listhópurinn Drag Syndrome en auk þeirra tekur fjöldi íslenskra listamanna þátt. Fyrr á árinu tók forseti þátt í útnefningu listafólks ársins við afhöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík.

List án landamæra sýnir öll listform en er eina hátíðin á Íslandi sem leggur áherslu á listsköpun fatlaðs fólks.

Myndasafn frá móttöku Listar án landamæra.

Pistill forseta um List án landamæra.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar