Fréttir | 21. mars 2024

Mín eigin lög

Forseti tekur á móti Hauki Arnþórssyni stjórnsýslufræðingi. Ræddu þeir um nýtt rit Hauks, Mín eigin lög. Í verkinu er fjallað um þau ákvæði í stjórnarskrám Íslands og Danmerkur sem segja fyrir um störf þjóðþinganna þar við setningu löggjafar. Einnig var rætt almennt um starfshætti Alþingis.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar