Fréttir | 27. mars 2018

Sendiherra Lettlands

Forseti tekur á móti sendiherra Lettlands, Judite Dobele, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um samfélag Letta á Íslandi, aldarafmæli sjálfstæðisyfirlýsingar Letta í ár og nýjustu sviptingar á alþjóðavettvangi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar