Fréttir | 05. mars 2018

Mottumars

Forseti tekur við sokkapari í tilefni af Mottumars, árlegu átaki Krabbameinsfélags Íslands sem nú er hafið og er að venju tileinkað baráttunni gegn krabbameini í körlum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar