Fréttir | 01. mars 2018

Húsgögn frá Sveini Björnssyni

Forseti tekur á móti húsgögnum úr sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn í sendiherratíð Sveins Björnssonar árin milli stríða. Húsbúnaðurinn hefur verið í vörslu Þjóðminjasafns Íslands en mun nú prýða Thomsensstofu á Bessastöðum. Forseti og Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður undirrituðu samkomulag þessa efnis.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar