Fréttir | 16. okt. 2017

Ólympíufarar

Forseti situr afmælisfagnað Samtaka íslenskra ólympíufara. Þess var minnst að 45 ár eru frá sumarólympíuleikunum í München árið 1972 en þangað sendi Ísland fríðan flokk. Þeim sem þar voru fyrir hönd Íslendinga var boðið til fagnaðarins, auk annarra íslenskra ólympíufara. Myndir.