Fréttir | 27. apr. 2017

Sérfræðingar

Forseti Íslands fær í heimsókn liðsmenn Sérfræðinganna, Specialisterne á Íslandi. Sá félagsskapur er fyrir fólk á einhverfurófi og hefur það meginmarkmið að stuðla að aukinni þátttöku þess á atvinnumarkaði og samfélaginu í heild sinni. 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar