Fréttir | 24. apr. 2017

Íþróttafélagið Grótta

Forseti Íslands og forsetafrú sækja 50 ára afmæli Íþróttafélagsins Gróttu á Seltjarnarnesi. Forsetahjónin bjuggu um skeið á Seltjarnarnesi og börn þeirra stunduðu æfingar með Gróttu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar