Fréttir | 08. sep. 2017

Minningarfyrirlestur Jóns Sigurðssonar

Forseti flytur inngangsorð við minningarfyrirlestur Jóns Sigurðssonar við Háskóla Íslands. Fyrirlesarinn í ár var Timothy Snyder prófessor í sagnfræði við Yale-háskóla í Bandaríkjunum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar