Fréttir | 08. ágú. 2017

Konur í nýsköpun

Forseti tekur á móti fulltrúum KVENN, Félags kvenna í nýsköpun. Fimm þeirra hlutu fyrr í sumar alþjóðleg verðlaun á þingi EUWIIN, frumkvöðlasamtaka Evrópusambandsins. Þeirra á meðal var Sandra Mjöll Jónsdóttir sem hlaut aðalverðlaun viðburðarins.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar