Fréttir | 26. apr. 2017

Hull

Forseti tekur á móti borgarstjóranum í Hull á Englandi, Sean Chaytor, og föruneyti hans. Rætt var um samskipti Íslendinga og íbúa Hull í aldanna rás og möguleg sóknarfæri á sviði viðskipta, mennta og menningar. Hull er nú menningarborg Bretlandseyja en hvert ár hlotnast einni borg þar ytra sá heiður.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar