Fréttir | 20. apr. 2017

Skátamessa

Forseti Íslands sækir skátamessu í Hallgrímskirkju. Félagar úr Skátasambandi Reykjavíkur og prestar kirkjunnar þjónuðu í sameiningu.