Fréttir | 22. mars 2017

Hádegisverður í boði forsætisráðherra

Forseti og forsetafrú sátu í dag hádegisverðarboð Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, í Akershus virkinu í Osló. Hér má lesa borðræðu forseta (sjá einnig norska þýðingu).

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar