Fréttir | 07. mars 2017

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar fór fram í Hafnarborg í Hafnarfirði þar sem fulltrúar úr sjötundu bekkjum grunnskóla Hafnarfjarðar stigu á svið með vandaðan upplestur og framsögn. Stóra upplestrarkeppnin er sprottin upp af frumkvæði áhugafólks um eflingu íslenskrar tungu og er hún orðin mikilvægur hluti af skólastarfi um land allt.  Forsetafrú afhenti við þetta tækifæri viðurkenningar í smásagnasamkeppni 8.-10. bekkinga í grunnskólum Hafnarfjarðar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar