Fréttir | 06. mars 2017

Stjórnarskrárfélagið

Fulltrúar Stjórnarskrárfélagsins heimsækja forseta á Bessastöðum og afhenda honum gjöf, innrammaða mynd með aðfaraorðum frumvarps stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Myndlistamaðurinn Goddur hannaði verkið. Svavar Knútur lék á gítar og síðan tóku við umræður um stjórnarskrármálið.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar