Fréttir | 24. feb. 2017

Keiko Matsuzaka

Forseti Íslands ræðir við japönsku leik- og sjónvarpskonuna Keiko Matsuzaka á Bessastöuðum um Ísland og Íslendinga, náttúru landsins, sögu og þjóðtrú.
Matsuzaka vinnur að gerð sjónvarpsþáttar um þessi efni.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar