Fréttir | 19. feb. 2017

Eliza Reid flytur ávarp í Vídalínskirkju

Eliza Reid forsetafrú flytur ávarp í  messu í Vídalínskirkju í Garðabæ, í tilefni konudagsins. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir predikaði. Tónlistarstjóri var Davíð Sigurgeirsson og einsöngvari Jóhanna Guðrún Jónsdóttir. Gospelkór Jóns Vídalín, unglingakór og barnakór kirkjunnar sungu sömuleiðis.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar