Fréttir | 07. des. 2016

Lýðveldisbörnin

Forseti fær afhent fyrsta eintak bókarinnar Lýðveldisbörnin. Minningar frá lýðveldishátíðinni 1944. Bókina afhentu ritstjórarnir Þór Jakobsson og Arna Björk Stefánsdóttir, bókarhönnuðurinn Emil H. Valgeirsson og Jón Sigurðsson, forseti Hins íslenska bókmenntafélags, sem gaf verkið út. Forseti er höfundur ávarps í bókinni.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar