Fréttir | 28. okt. 2016

Barnaheill

Forseti á fund með fulltrúum Barnaheilla, Ernu Reynisdóttur framkvæmdastjóra og Margréti Júlíu Rafnsdóttur. Rætt var um starf samtakanna og mögulegan stuðning forseta, ekki síst við varnir gegn einelti. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar