Fréttir | 06. okt. 2016

Harvard Kennedy School

Forseti tekur á móti nemendum og kennurum frá John F. Kennedy School of Government við Harvard-háskóla í Bandaríkjunum. Rætt var um loftslagsmál, endurnýjanlega orku og stöðu Íslands í þeim efnum auk álitamála í stjórnun, leiðtogafræðum og skyldum efnum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar