Fréttir | 04. okt. 2016

Skrímslasetrið

Forseti skoðar Skrímslasetrið á Bíldudal en það er til húsa í skemmu sem áður hýsti hina landsþekktu niðursuðuverksmiðju staðarins. Brottfluttir Bílddælingar tóku höndum saman um að koma húsnæðinu í samt lag og nú er það nýtt undir safnið, samkomusal og ýmsan rekstur annan.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar