Fréttir | 22. sep. 2016

Sinopec Group

Forseti tekur á móti sendinefnd frá kínverska fyrirtækinu Sinopec Group með Wang Yupu stjórnarformann í broddi fylkingar. Fundinn sátu einnig sendiherra Kína á Íslandi, Weidong Zhang, og Haukur Harðarson, stjórnarformaður Arctic Green Energy. Rætt var um samstarf Íslands og Kína á sviði jarðhita og aukna möguleika á þeim vettvangi. 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar