Fréttir | 08. sep. 2016

Móttaka til heiðurs keppendum

Forseti býður til móttöku í Rio de Janeiro til heiðurs íslensku keppendunum á Paralympics leikunum sem nú standa yfir. Viðstaddir voru auk íþróttafólksins, fararstjórar og liðsstjórar, aðstoðarfólk og aðstandendur keppenda auk forystumanna Íþróttabandalags fatlaðra og fulltrúa fyrirtækja sem stutt hafa íslensku sveitina. Mynd.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar