Eistland 2018, annar og þriðji dagur
-
Formlega tekið á móti erlendum þjóðhöfðingjum á Söngvahátíðinni í Tartu. -
Borgarstjóri Tartu, forseti Póllands og maki, forseti Íslands og maki, forsetar Finnlands og Eistlands í Tartu. -
Móttökur við Háskólann í Tartu. -
Hlýtt á ávarp rektors í Háskólanum í Tartu. -
Forsetar skrifa í gestabók Tartuháskóla. -
Forsetahjónin í Vísindasafninu í Tartu. -
Forseti les spurningu sína í vísindakeppni menntaskólanema í Tartu. -
Úrslit tilkynnt í spurningakeppni í Vísindasafninu í Tartu. -
Þjóðhöfðingjar samgleðjast Eistum á Söngvadegi þeirra. -
Forseti Íslands og forseti Eistlands horfa saman á leik Íslendinga og Nígeríumanna í Rússlandi. -
Frá Söngvahátíðinni á bökkum Emajõgiár. -
Forsæki skoðar hátíðarsýningu eistneska heimavarnarliðsins. -
Forseta Eistlands og Íslands heilsa upp á stúlknakór á Sigurhátíðinni í Tallinn.