Fréttir | 09. feb. 2019

Nýsveinahátíð

Forseti flytur ávarp og afhendir viðurkenningar á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur. Á hátíðinni eru nýsveinar, sem lokið hafa sveinsprófi með ágætisárangri, heiðraðir og heiðarsiðnaðarmenn útnefndir. Forseti Íslands er verndari nýsveinahátíðar.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar