Fréttir | 11. jan. 2019

Kvennadeildin sjötug

Forsetahjón sækja afmælisfagnað á Landspítala Íslands - háskólasjúkrahúsi í Reykjavík. Þess var minnst að í janúar 1949 var fæðingardeild spítalans flutt úr þröngu húsnæði í aðalbyggingunni í nýtt hús og fékk nafnið Fæðingardeild Landspítalans. Eftir stækkun deildarinnar árið 1974 nefndist hún kvennadeild Landspítalans.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar