Fréttir | 09. okt. 2018

Tækifæri og samsköpun

Forsetafrú flutti ávarp við setningu ráðstefnu ISBA, International Short Break Association, sem haldin er í Reykjavík. Yfirskrift ráðstefnunnar er Tækifæri og samsköpun.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar