Fréttir | 17. ágú. 2018

Sprotar

Forseti flytur ávarp við upphaf fjárfestadags á vegum sprotahraðalsins Startup Reykjavík í samvinnu Icelandic Startups og Arion banka. Frumkvöðlar kynnar þar fyrirtæki sín, afurðir og áform fyrir fjárfestum í leit að áhugaverðum leiðum til að ávaxta fé sitt.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar