Fréttir | 28. júní 2018

Búrfellsstöð II

Forseti leggur hornstein að Búrfellsstöð II, nýrri virkjun undir Sámsstaðaklifi, steinsnar frá hinni eldri Búrfellsvirkjun. Í maí 1968, fyrir rétt rúmri hálfri öld, lagði Ásgeir Ásgeirsson forseti hornstein að því vatnsorkuveri og má m.a. lesa fregnir af því hér. Ávarp forseta.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar