Fréttir | 27. mars 2018

Flugsögusafn

Forseti kynnir sér muni um flugsögu Íslands, sem varðveittir eru á Reykjavíkurflugvelli, fræðist um sögu þeirra og áform um að koma á fót flugsögusafni sunnan heiða. Til eru munir og flugvélar frá fyrstu árum flugs á Íslandi, auk ýmissa merkra hluta frá seinni tíð.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar