Fréttir | 27. mars 2018

Blóðgjafar

Forseti tekur á móti heiðursblóðgjöfum, Ólafi Helga Kjartanssyni og Gísla Þorsteinssyni. Forseti afhenti þeim viðurkenningarskjal í tilefni þess að þeir náðu báðir því marki á síðasta ári að gefa blóð í tvöhundraðasta skipti.  

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar