Fréttir | 16. mars 2018

Íslensk ættleiðing

Forseti flytur opnunarávarp á afmælismálþingi Íslenskrar ættleiðingar. Félagið sinnir ættleiðingum að utan samkvæmt samkomulagi við íslensk stjórnvöld og fagnar um þessar mundir 40 ára afmæli.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar