Fréttir | 14. mars 2018

Íslensku tónlistarverðlaunin

Forseti situr hátíðlega athöfn, afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna. Forseti flutti ávarp og veitti Daníel Bjarnasyni, tónskáldi og hljómsveitarstjóra, sérstaka viðurkenningu Samtóns og Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir ómetanlegt og viðamikið framlag hans til tónlistarlífsins á síðastliðnu ári.
Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar