Fréttir | 06. mars 2018

Sendiherra Austurríkis

Forseti tekur á móti sendiherra Austurríkis, Maria Rotheiser-Scott, sem afhendir trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum. Rætt var um samskipti ríkjanna á sviði viðskipta, mennta og menningar. Þá var rætt um þróun mála í Evrópu, Brexit og sameiginlega hagsmuni Íslands og Austurríkis á alþjóðavettvangi.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar