Fréttir | 15. feb. 2018

Fyrirlestur við Háskólann í Vilníus

Forseti flytur fyrirlestur við Háskólann í Vilníus um aðdraganda staðfestingar Íslands á sjálfstæði Litháens 1991 og stjórnmálasambands milli ríkjanna. Fræðigrein forseta, sem hann lauk skömmu áður en hann tók við embætti, má lesa hérUpptaka af fyrirlestri forseta, hefst eftir 9:55 mínútur.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar