Fréttir | 14. feb. 2018

Jafnréttisskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna

 

Forsetahjón taka á móti nemendum Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna hér á landi. Nemarnir koma víða að, margir frá Afríku og Austurlöndum nær. Í skólanum er fólk þjálfað til jafnréttisstarfa í þróunarlöndum og samfélögum sem verið er að byggja upp eftir átök og ófrið.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar