Fréttir | 07. des. 2018

Nemar frá Lettlandi og Litháen

Forseti tekur á móti nemendum frá skólum í Lettlandi og Litháen ásamt íslenskum gestgjöfum þeirra í 9. og 10. bekk við Vættaskóla í Reykjavík. Skólarnir þrír taka þátt í samvinnuverkefni á vegum vegum Erasmus plús styrkjaáætlun Evrópusambandsins fyrir mennta-, æskulýðs- og íþróttamál.

 

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar