Fréttir | 06. des. 2018

Ábyrg ferðaþjónusta

Forseti situr málþing á Degi árbyrgrar ferðaþjónustu og afhendir verðlaun til fyrirmyndarfyrirtækis í atvinnugreininni. Í ár varð hvalaskoðunar- og ferðafyrirtækið Elding fyrir valinu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar