Fréttir
|
06. des. 2018
Ábyrg ferðaþjónusta
Forseti situr málþing á Degi árbyrgrar ferðaþjónustu og afhendir verðlaun til fyrirmyndarfyrirtækis í atvinnugreininni. Í ár varð hvalaskoðunar- og ferðafyrirtækið Elding fyrir valinu.
Aðrar fréttir
Fréttir
|
14. feb. 2019
Menntadagur atvinnulífsins
Forseti flytur ávarp á Menntadegi atvinnulífsins.
Lesa frétt