Fréttir | 03. des. 2018

Samúðarkveðjur

Forseti sendir samúðarkveðjur til fjölskyldu George Bush eldri, 41. forseta Bandaríkjanna, vegna fráfalls hans. Bush var forseti á umrótaskeiði á alþjóðavettvangi, þegar einræðisstjórnir hrökkluðust frá völdum í Austur-Evrópu og Sovétríkin liðu undir lok.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar