Fréttir | 23. nóv. 2018

Yfirlýsing um loftslagsmál

Forseti Austurríkis, Alexander Van der Bellen, hefur sent frá sér yfirlýsingu um loftslagsmál með stuðningi margra þjóðarleiðtoga í Evrópu, þeirra á meðal forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar. Í yfirlýsingunni er hvatt til að þjóðir heims standi saman um að draga úr neikvæðum áhrifum loftslagsbreytinga sem nú ógna íbúum víða um jörðina. Sjá nánar um málið í fréttatilkynningu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar